Málverkasýning fer nú fram á óvenjulegum stað á Sauðárkróki, nánar tiltekið á bílasölu Bifreiðaverkstæðisins Áka. Um er að ræða málverk Gunnars Friðrikssonar sem munu standa uppi til 16. mars. Frá þessu greinir á fréttavefnum www.skagafjordur.
Málverkasýning fer nú fram á óvenjulegum stað á Sauðárkróki, nánar tiltekið á bílasölu Bifreiðaverkstæðisins Áka. Um er að ræða málverk Gunnars Friðrikssonar sem munu standa uppi til 16. mars. Frá þessu greinir á fréttavefnum www.skagafjordur.com og talað þar um listamanninn Gunna Frissa, enda þekkjast Króksarar varla undir þeirra upprunalegu skírnarnöfnum og þeir jöfnum höndum kenndir við viðurnefni maka sinna sem foreldra.