70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 26. mars, er sjötugur Sigurbjörn H. Ólafsson, Ásbraut 13, Kópavogi. Hann er á Peneguia hótelinu á Kanaríeyjum á afmælisdaginn ásamt konu sinni, Sigurlaugu...
70 ÁRA afmæli.
Í dag, föstudaginn 26. mars, er sjötugur
Sigurbjörn H. Ólafsson, Ásbraut 13, Kópavogi.
Hann er á Peneguia hótelinu á Kanaríeyjum á afmælisdaginn ásamt konu sinni,
Sigurlaugu Sigurðardóttur.