Almannaskarð | Undirbúningsframkvæmdir eru hafnar við gerð jarðganga undir Almannaskarð. Nú á að fara að setja niður vinnubúðir og fyrsta grafan mætt til leiks til jarðvinnu, sem hefst fyrir alvöru í næstu viku.

Almannaskarð | Undirbúningsframkvæmdir eru hafnar við gerð jarðganga undir Almannaskarð.

Nú á að fara að setja niður vinnubúðir og fyrsta grafan mætt til leiks til jarðvinnu, sem hefst fyrir alvöru í næstu viku.

Reiknað er með að göngin verði tilbúin í júní á næsta ári.