ÞEGAR vetrarveðrin hafa að mestu gengið yfir er nauðsynlegt að huga að því að þvo gluggana. Verslunarmenn í miðborg Reykjavíkur þurfa þó að þvo glugga í verslunum sínum oftar en flestir aðrir.
ÞEGAR vetrarveðrin hafa að mestu gengið yfir er nauðsynlegt að huga að því að þvo gluggana. Verslunarmenn í miðborg Reykjavíkur þurfa þó að þvo glugga í verslunum sínum oftar en flestir aðrir. Óhreinir gluggar eru nefnilega ekki til þess fallnir að örva sölu. Það veit þessi stúlka sem var að þvo glugga í Lækjargötu.