LIÐ Verzlunarskóla Íslands vann Menntaskólann Hraðbraut í undanúrslitum Gettu betur - spurningakeppni framhaldsskólanna.
LIÐ Verzlunarskóla Íslands vann Menntaskólann Hraðbraut í undanúrslitum Gettu betur - spurningakeppni framhaldsskólanna. Verzló tók forystuna strax frá byrjun og sigraði næsta örugglega með 27 stigum gegn 17 og mætir liði Borgarholtsskóla í úrslitum föstudaginn 2. apríl.