Ensk messsa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 28. mars nk. kl. 14:00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Björn Steinar Sólbergsson.
Ensk messsa í Hallgrímskirkju
SUNNUDAGINN 28. mars nk. kl. 14:00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Björn Steinar Sólbergsson. Ingibjörg Eyþórsdóttir mun leiða almennan safnaðarsöng og syngja einsöng. Messukaffi að athöfn lokinni.Þriðja árið í röð er boðið upp á enska messu í Hallgrímskirkju síðasta sunnudag hvers mánaðar.
Service in English
Service in English at the Church of Hallgrímur (Hallgrímskirkja). Sunday 28th of March at 2 pm. Holy Communion. The Fifth Sunday in Lent. Celebrant and Preacher: The Revd Bjarni Thor Bjarnason. Organist: Björn Steinar Sólbergsson. Leading singer and soloist:Ingibjörg Eyþórsdóttir. Refreshments after the Service.