Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldri borgara starf. Brids aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma k. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir.
Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.

Háteigskirkja. Eldri borgara starf. Brids aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15.

Langholtskirkja. Lestur Passíusálma k. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir.

Neskirkja. Félagsstarf eldri borgara laugardag kl. 14. Umsjón sr. Helgi Hróbjartsson.

Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall.

Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 yngri deildarstarf Lindakirkju og KFUM&K í húsinu á Sléttunni, Uppsölum 3. Krakkar á aldrinum 8-12 ára velkomnir.

Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, er í Lágafellsskóla.

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir velkomnir.

Fríkirkjan Kefas. 10-12 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Allir 10-12 ára velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is

Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 17.30 barnagospel fyrir krakka 4-12 ára. Kl. 10-18 okkar vinsæli flóamarkaður opinn.

Kirkjuskólinn í Mýrdal. Munið lokasamveru Kirkjuskólans veturinn 2003-2004 næsta laugardag 27. mars kl. 11.15-12 í Víkurskóla. Rebbi refur í brúðuleikhúsinu. Söngur, biblíusaga og litastund. Reynum öll að senda Rebba með gott veganesti út í lífið svo hann hagi sér eins og góðir refir eiga að gera. Prestur og starfsfólk kirkjuskólans.