Í dag er föstudagur 26. mars, 86. dagur ársins 2004. Orð dagsins: "Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér ofan, því að ritað er: Hann mun fela þig englum sínum, og þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini."

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Vestmannaey, De Ruyter, Saturn, og BBC Portugal koma í dag. Helgafell fer í dag.

Mannamót

Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa, bað og jóga, kl. 14 bingó. Hársnyrting, fótaaðgerð.

Árskógar 4 . Kl. 9-12 handavinna, kl. 13-16.30 smíðar. Bingó spilað 2. og 4. föstudag í mánuði.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 bað, kl. 9-12 vefnaður, kl. 9-16 handavinna, kl. 13-16 vefnaður og frjálst spilað í sal, kl. 13.30 félagsvist.

Félagsstarfið, Dalbraut 18-20. Kl. 9 bað og hárgreiðslustofan opin, kl. 14 söngstund.

Félagsstarfið Dalbraut 27. Kl. 8-16 handavinnustofan opin, kl. 10-13 verslunin opin.

Félagsstarfið Furugerði 1. Kl. 9, aðstöð við böðun, smíðar og útskurður, kl. 14, messa, prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerðiskórinn syngur undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur.

Félagsstarfið Hæðargarði 31. Opin vinnustofa, kl. 9-16.30,

gönguhópur, kl. 9.30.

Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 8 bað, kl. 10 hárgreiðsla, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11 leikfimi, kl. 13 opið hús, spilað á spil.

Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Félagsvist í Garðabergi kl. 13 á vegum FEBG. Fótaaðgerðastofa Hrafnhildar, tímapantanir í síma 8994223.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30.

Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Opnað kl. 9, tréútskurður og brids kl. 13, billjard kl. 13.30. Kóræfingar hjá Gaflarakórnum kl. 17 Dansleikur í kvöld 26. mars kl. 20.30 Caprí Tríó leikur fyrir dansi.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir "Rapp og rennilása" í dag kl. 14.

Sýningin á sunnudag fellur niður. Fræðslufundur Heilsa og hamingja í félagsheimili FEB Ásgarði í Glæsibæ, laugardaginn 27. mars kl. 13.30. 1. Sykursýki aldraðra, fyrirlesari er Guðný Bjarnadóttir læknir á

Landakoti. 2. Hreyfing er holl. Fyrirlesarar eru Guðrún Nielsen og Soffía Stefánsdóttir.

Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. almenn handavinna, hekl og prjón, kl. 10 létt ganga, frá hádegi spilasalur opinn, kóræfing fellur niður, en lagt af stað kl. 14 í söngferðalag að Aflagranda.

Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.05 myndvefnaður, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 bókband.

Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 glerlist, kl. 10 ganga, kl. 14 bingó.

Hraunbær 105. Kl. 9 handavinna, útskurður, baðþjónusta, fótaaðgerð og hárgreiðsla, kl. 11 spurt og spjallað, kl. 14 bingó.

Hvassaleiti 58-60. Fótaaðgerðir virka daga, hársnyrting þriðju- til föstudags.

Norðurbrún 1 . Kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10-11 boccia, kl. 14 leikfimi.

Vesturgata 7 . Kl. 9-16 fótaaðgerð og hárgreiðsla, kl. 9.15-14.30 handavinna, kl.10-11 kántrý dans. Kl.13.30 verður sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs, kl.14.30-16 leikur Ragnar Páll Einarsson á hljómborð fyrir dansi, vöfflur með rjóma í kaffitímanum.

Vitatorg. Kl. 8. 45 smíði, kl. 9 hárgreiðsla og myndlist, kl. 9. 30 bókband og morgunstund, kl. 10 fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 12. 30 leir, kl. 13. 30 bingó.

Þjónustumiðstöðin, Sléttuvegi 11. Opið frá kl. 10-14.

Félag eldri borgara í Gjábakka . Spilað brids kl. 19 þriðjud. og kl. 13.15 föstud.

Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, kl. 10.

Framsóknarfélag Mosfellsbæjar.

Félagsvist í kvöld í Framsóknarsalnum í Mosfellsbæ að Háholti 14, 2. hæð, kl.20.30 . Tekin verða saman 5 efstu kvöldin af 8 ( frá 13.feb til 2.apríl) og fyrir þau veittur ferðavinningur.

(Mt. 4, 6.)