Þjóðarbókhlaða Sýningin "Íslenskar kvennahreyfingar - innblástur, íhlutun, irringar" verður opnuð á 2. hæð. Hún dregur fram helstu viðburði íslenskrar kvennahreyfingar, svo sem Kvennafrídaginn 24.

Þjóðarbókhlaða Sýningin "Íslenskar kvennahreyfingar - innblástur, íhlutun, irringar" verður opnuð á 2. hæð. Hún dregur fram helstu viðburði íslenskrar kvennahreyfingar, svo sem Kvennafrídaginn 24. október 1975, kvennaframboð fyrr og nú, baráttuna fyrir kosningarétti og fyrir Landspítalanum. Sýnd eru merk skjöl og munir úr kvennahreyfingunni og sagan lögð fram á myndrænan hátt.

Fréttamyndir úr safni sjónvarpsins verða sýndar daglega kl. 12.15-12.45 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð.