LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á þriðjudag einn mann til viðbótar í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnasmygli og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. október nk. Lítilræði af amfetamíni fannst við leit á heimili...
LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á þriðjudag einn mann til viðbótar í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnasmygli og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. október nk. Lítilræði af amfetamíni fannst við leit á heimili mannsins.