— Morgunblaðið/Brynjar Gauti
ÞAÐ hefur rignt hressilega á landsmenn síðustu daga og þótt sumum þyki rigningin góð reyna flestir að sneiða hjá stærstu pollunum. Stóri pollurinn á Ránargötu í Reykjavík freistaði að minnsta kosti ekki þessa vegfaranda sem tók skarpa beygju til hægri.

ÞAÐ hefur rignt hressilega á landsmenn síðustu daga og þótt sumum þyki rigningin góð reyna flestir að sneiða hjá stærstu pollunum.

Stóri pollurinn á Ránargötu í Reykjavík freistaði að minnsta kosti ekki þessa vegfaranda sem tók skarpa beygju til hægri. En þeir sem hafa næmt auga sjá að fegurðin getur átt heima í pollunum.