NÝ stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar var kjörin á hluthafafundi félagsins á þriðjudag. Stjórnina skipa: Björn Ingimarsson og er hann áfram formaður stjórnar, Jón Eðvald Friðriksson varaformaður, Kjartan B.

NÝ stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar var kjörin á hluthafafundi félagsins á þriðjudag. Stjórnina skipa: Björn Ingimarsson og er hann áfram formaður stjórnar, Jón Eðvald Friðriksson varaformaður, Kjartan B. Bragason, Jóhannes Sigfússon og Hilmar Þór Hilmarsson.

Tillaga um að fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá var dregin til baka.