Félag kvenna í atvinnurekstri veitir árlega viðurkenningu sína í sjötta sinn þann 20. janúar 2005 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Súlnasal kl. 16.30 - 18.30.
Félag kvenna í atvinnurekstri veitir árlega viðurkenningu sína í sjötta sinn þann 20. janúar 2005 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Súlnasal kl. 16.30 - 18.30. Frú Vigdís Finnbogadóttir og Einar Sveinsson, stjórnarformaður Íslandsbanka afhenda viðurkenningarnar. Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngur nokkur lög. Hófinu stýrir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.