— AP
ÞAÐ var mikið um að vera í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Draumur utandeildarliðsins Exeter varð ekki að veruleika eftir 2:0 tap gegn Manchester United.

ÞAÐ var mikið um að vera í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Draumur utandeildarliðsins Exeter varð ekki að veruleika eftir 2:0 tap gegn Manchester United.

Heiðar Helguson lék með Watford gegn Fulham í grannaslag liðanna en Fulham hafði betur, 2:0.

Úrvalsdeildarliðið Blackburn rétt marði Cardiff sem leikur í 1. deild, 3:2 en nánar er fjallað er um leikina á blaðsíðu D/2.