Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 d5 2. e4 e6 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. f4 Rc6 7. Rdf3 Db6 8. g3 Be7 9. Re2 cxd4 10. cxd4 f6 11. Bh3 O-O 12. Hf1 Kh8 13. Rc3 fxe5 14. fxe5 Hxf3 15. Dxf3 Rxd4 16. Df2 h6 17. Df7 Dd8 18. Dh5 Bf8 19. Bxh6 gxh6 20. O-O-O Bg7 21. Hxd4 Rxe5 22.

1. d4 d5 2. e4 e6 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. f4 Rc6 7. Rdf3 Db6 8. g3 Be7 9. Re2 cxd4 10. cxd4 f6 11. Bh3 O-O 12. Hf1 Kh8 13. Rc3 fxe5 14. fxe5 Hxf3 15. Dxf3 Rxd4 16. Df2 h6 17. Df7 Dd8 18. Dh5 Bf8 19. Bxh6 gxh6 20. O-O-O Bg7 21. Hxd4 Rxe5 22. Kb1 Bd7 23. Hdf4 Be8 24. Dd1 Bg6+ 25. Ka1 De7 26. Bg2 Hc8 27. h4 Rd3 28. Hg4

Staðan kom upp í Rilton Cup, alþjóðlegu skákmóti, sem lauk fyrir skömmu í Stokkhólmi. Emanuel Berg (2529) hafði svart gegn Johan Furhoff (2338). 28... Rxb2! 29. De2 hvítur yrði mátaður eftir 29. Kxb2 Bxc3+ 30. Kc1 Da3#. Skárri örlög biðu ekki hans í framhaldinu. 29... Rd1 30. Hxg6 Bxc3+ 31. Kb1 Db4+ 32. Kc2 Be1+ 33. Kxd1 Db1#. Emanuel þessi er sænskur alþjóðlegur meistari sem hefur tvo áfanga að stórmeistaratitli. Þrátt fyrir að hafa verið á meðal efstu keppenda á mótinu með sjö vinninga af níu tefldi hann við svo stigalága andstæðinga að hann tapaði meira að segja stigum á mótinu!