— AP
Þessi fimm ára gamli fílstarfur, Diew að nafni, er mesta þrifnaðarskepna. Er hann ekkert að gera stykkin sín hvar sem er, heldur notar hann að sjálfsögðu salernið á heimilinu, sem er fílabúgarður í Taílandi.
Þessi fimm ára gamli fílstarfur, Diew að nafni, er mesta þrifnaðarskepna. Er hann ekkert að gera stykkin sín hvar sem er, heldur notar hann að sjálfsögðu salernið á heimilinu, sem er fílabúgarður í Taílandi. Þar er þetta eitt af sýningaratriðunum, sem boðið er upp á.