Skattframtalið Aðstoð kostar 4 - 23 þúsund VERÐ á aðstoð við gerð skattframtals er mjög mismunandi, samkvæmt könnun Morgunblaðsins. Það getur kostað allt frá 4.000 krónum og upp í 23.000 að láta telja fram fyrir sig og fer það bæði eftir umfangi verksins...

Skattframtalið Aðstoð kostar 4 - 23 þúsund

VERÐ á aðstoð við gerð skattframtals er mjög mismunandi, samkvæmt könnun Morgunblaðsins. Það getur kostað allt frá 4.000 krónum og upp í 23.000 að láta telja fram fyrir sig og fer það bæði eftir umfangi verksins og þess sérfræðings, sem leitað er til.

Sjá Verðkönnun vikunnar, bls. 28.