Viðhorfskönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans fyrir Morgunblaðið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert könnun fyrir Morgunblaðið, þar sem spurt er um viðhorf almennings til blaðsins. Könnunin náði til úrtaks 1.000 Íslendinga á aldrinum 16 til...

Viðhorfskönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans fyrir Morgunblaðið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert könnun fyrir Morgunblaðið, þar sem spurt er um viðhorf almennings til blaðsins. Könnunin náði til úrtaks 1.000 Íslendinga á aldrinum 16 til 75 ára um allt land. Meðal annars voru settar fram nokkrar fullyrðingar í könnuninni og svarendur beðnir um að svara því til hvort þeir væru þeim sammála eða ósammála. Vegna mistaka í vinnslu blaðsins birtist textinn hér að neðan ekki með réttum súluritum í blaðinu á þriðjudag og er hann því endurbirtur með réttum myndum.