Kvæðamannafélagið Iðunn heldur upp á 90 ára afmæli um helgina og býður m.a. upp á sögugöngu, rímnamaraþon og hátíðardagskrá þar sem Snúllurímur verða kveðnar í fyrsta sinn. Rósa Jóhannesdóttir og börnin hennar eru öll mikið kvæðafólk og leggja sitt af mörkum við að halda hefðinni lifandi.
Meira