Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það hefur verið stanslaus straumur fólks frá því að við opnuðum fyrir um tveimur mánuðum,“ segir Ævar Olsen, matreiðslumeistari og eigandi RIF Restaurant í Hafnarfirði. Staðurinn er á annarri hæð í Firði verslunarmiðstöð í miðbæ Hafnarfjarðar.
Meira