Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is bodvarpall@mbl.is Finnur Arnar Arnarson, myndlistarmaður og leikmyndahöfundur, og Gréta Kristín Ómarsdóttir dramatúrg, hafa hleypt af stokkunum verkefni í tengslum við leiksýninguna Engilinn sem verður frumsýnd í desember í Þjóðleikhúsinu, eins og fram kom í Morgunblaðinu í síðustu viku . Verkefnið kallast Hversdagsleikhúsið og lýsir sér þannig að stól frá stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu er komið fyrir á 10 stöðum um land allt þar sem fólk getur virt fyrir sér hversdagsleikann frá nýju sjónarhorni.
Meira