<strong>Sif Sigmarsdóttir</strong> varð ástfangin af Lundúnum þegar hún labbaði inn í TopShop í fyrsta skipti 12 ára gömul. Í dag býr hún og starfar í Lundúnum sem rithöfundur og pistlahöfundur, en bókin Ég er svikari var að koma út á Íslandi. Marta María | mm@mbl.is
Meira