Jón Óskar Ágústsson fæddist í Reykjavík 6. október 1932. Hann lést á Landspítala 1. febrúar 2021. Óskar ólst upp í Garðsvík og Svalbarði á Vatnsnesi, V-Hún. Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson, f. 19.8. 1904, og Sigríður Jónsdóttir, f. 9.9. 1903.
Meira
Kaupa minningabók