Greinasafnsleit

Raða eftir
Tímabil:

Efnisflokkar fela flokka

Núverandi flokkar
Eldri flokkar
31. desember 1998 | Íþróttir | 316 orð

ÍSÍ heiðraði fimmtíu og sex íþróttamenn

ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands verðlaunaði í fyrrakvöld íþróttamenn ársins hjá sérsamböndum og sérgreinarnefndum sínum fyrir árið 1998. Þetta var í 26. skipti sem útnefning þessi fer fram hjá ÍSÍ, en að þessu sinni var sú nýbreytni tekin upp að sérsamböndin og nefndirnar völdu íþróttkarl og íþróttakonu hverrar greinar. Meira
30. desember 1998 | Íþróttir | 209 orð

Þau hlutu atkvæði

Þessir íþróttamenn fengu í kjöri Íþróttamanns ársins 1998. 1. Örn Arnarson, SH, sund 322 2. Jón Arnar Magnússon, Tindastóli, frjálsí. 313 3. Meira
18. desember 1998 | Íþróttir | 283 orð

Takmarkið er Ólympíuleikarnir í Sydney

Sveinn Sölvason, badmintonmaður í TBR, er í 61. sæti heimslistans í einliðaleik karla í badminton eftir Opna írska meistaramótið sem var í Dublin um helgina. Þar vann hann Belgann David Wandervinkle 17/15, 15/7, Skotann David Gilmour 15/13, 15/0 og Írann Leslie Dewart 17/15, 11/15, 15/11 í átta manna úrslitum en tapaði 15/11, Meira
17. nóvember 1998 | Íþróttir | 229 orð

Stefnir á Ólympíuleikana

Það vakti nokkra athygli í haust þegar Tómas Viborg Garðarsson badmintonmaður, sem búið hefur í 16 ár í Svíþjóð, valdi þann kost að keppa fyrir Ísland í badminton og gefa sænska landsliðið upp á bátinn. Þrátt fyrir að vera Íslendingur átti hann rétt á að leika við hönd Svíþjóðar þar sem hann hefur búið mestan hluta ævi sinnar þar í landi. Meira
17. nóvember 1998 | Íþróttir | 512 orð

Hvergi af baki dottnir

Það vantaði herslumuninn hjá drengjunum að vinna okkur," sagði Broddi Kristjánsson eftir að hann og Árni Þór Hallgrímsson höfðu lagt Svein Sölvason og Tryggva Nielsen í tveimur lotum í úrslitaleik í tvíliðaleik karla, 15:9, 15:10. "Við lékum ágætlega enda þurftum við á því að halda því þeir veittu okkur mikla mótspyrnu og voru reiðubúnir að taka frumkvæðið yrði okkur á. Meira
14. nóvember 1998 | Íþróttir | 120 orð

Eggjabikarinn Undanúrslit, laugardag:

Körfuknattleikur Eggjabikarinn Undanúrslit, laugardag: Laugardalshöll:UMFN - UMFG14 Laugardalshöll:Keflavík - KR16 Úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni á morgun kl. 14 1. Meira
13. nóvember 1998 | Íþróttir | 602 orð

SVEINN SÖLVASON STEFNIR Á ÓL Í SYDNEY Ætla niður fyrir 100 á afrekalistanum fyrir jól

SVEINN Sölvason, tvítugur stúdent, er efnilegasti badmintonmaður landsins. Hann lék til úrslita í einliðaleik karla á Íslandsmótinu fyrr á árinu, Andrew Ryan hefur mikla trú á honum og vill allt fyrir hann gera og stefnan er sett á Ólympíuleikana í Sydney í Ástralíu árið 2000. Meira
13. nóvember 1998 | Íþróttir | 1560 orð

Sveinn í hópi 14 útvalinna í heiminum

Ólympíusamhjálpin telur líklegt að badmintonspilarinn Sveinn Sölvason verði á meðal þátttakenda á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000 og frá september sem leið og fram yfir leikana fær hann 1.200 dollara, um 84.000 kr., í styrk frá henni á mánuði upp í kostnað vegna nauðsynlegs undirbúnings. Auk þess fær hann greiddan ferðakostnað vegna þátttöku í ákveðnum mótum. Meira
13. nóvember 1998 | Íþróttir | 198 orð

Sveinn stefnir á ÓL í Sydney

SVEINN Sölvason badmintonmaður úr TBR stefnir að þátttöku á Ólympíuleikunum í Sydney eftir tvö ár. Hefur hann dvalist í Danmörku frá því síðsumars við æfingar auk þess að taka þátt í mótum með góðum árangri. Sveinn er um þessar mundir í 136. sæti heimslista badmintonkarla og ætlar sér að ná niður fyrir 100. sæti áður en þetta ár er úti. Meira
13. nóvember 1998 | Íþróttir | 206 orð

Evrópska mótaröðin í fyrsta sinn á Íslandi

UM HELGINA verður árlegt alþjóðamót í badminton í TBR-húsunum en að þessu sinni er það liður í evrópsku mótaröðinni og er það í fyrsta sinn. Tilkynnt hefur verið um þátttöku 16 erlendra badmintonspilara frá sex löndum, Hollandi, Sviss, Austurríki, Englandi og Svíþjóð auk þess sem Lithái búsettur hér á landi keppir á mótinu og allir bestu badmintonspilarar landsins. Meira
13. nóvember 1998 | Íþróttir | 244 orð

Styrkleikalistinn breytist stöðugt

Styrkleikalistinn í badminton breytist stöðugt. Þegar Árni Þór Hallgrímsson og Broddi Kristjánsson voru að reyna við lágmarkið fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992 voru þeir um tíma í 17. sæti í tvíliðaleik auk þess sem Broddi náði best að fara niður í 40. sæti og Árni Þór í 62. sæti. Þegar lokalistinn var birtur voru þeir í 30. sæti í tvíliðaleik, Broddi í 82. sæti og Árni Þór í 89. Meira
30. október 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 1438 orð

Samstiga á fjórum fótum Hægri hlið líkamans er sjaldnast fullkomin spegilmynd af þeirri vinstri. Mismunurinn birtist í ýmsum

EF sagan af samfundum Hrefnu Guðjónsdóttur og Hörpu Þráinsdóttur væri leikrit, myndi uppkast að handriti líta þannig út: Sviðið er skóbúð og þar stendur afgreiðslumaður. Ung kona kemur inn. AFGRMAÐUR: "Get ég aðstoðað?" HREFNA: "Já, mig langar að máta spariskóna í glugganum. En ég þarf sitthvort númerið, 37 á hægri fót og númer 39 á þann vinstri... Meira
28. október 1998 | Úr verinu | 186 orð

Ólafur sér um upplýsingarnar

ÓLAFUR Þór Jóhannsson hefur unnið hjá SÍF frá því í apríl 1996 sem forstöðumaður upplýsingamála, En hann er kynntur lesendum nýjasta fréttabréfs SÍF, Saltaranum. Ólafur er fæddur á Hólum í Laugarnesi en er alinn upp í austurbæ Reykjavíkur. Meira
22. október 1998 | Íþróttir | 122 orð

"Kom mér á sporið"

VIGDÍS Ásgeirsdóttir var í Langholtsskóla árið 1986 þegar forráðamenn TBR gáfu sextíu níu ára börnum badmintonspaða og það voru fyrstu kynni hennar af badmintoníþróttinni. Nú, tólf árum síðar, á Vigdís að baki tvo Íslandsmeistaratitla í einliðaleik í badminton. Meira
22. október 1998 | Íþróttir | 356 orð

Gefur 210 spaða

ALLIR nemendur þriðja bekkjar í Langholtsskóla, Vogaskóla, Hvassaleitisskóla og Laugarnesskóla í Reykjavík fengu glaðning í síðasta mánuði frá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur, sem færði öllum nemendum þessa aldurshóps badmintonspaða að gjöf, auk þess að krakkarnir fá að æfa badminton sér og fjölskyldum sínum að kostnaðarlausu næstu þrjú árin. Meira
17. október 1998 | Íþróttir | 172 orð

1. deild karla, Nissan-deildin:

Handknattleikur 1. deild karla, Nissan-deildin: Laugardagur: Digranes:HK - FH16.15 Strandgata:Haukar - Stjarnan17 Sunnudagur: Framhús:Fram - Grótta-KR20 KA-heimilið:KA - Selfoss20 Varmá:UMFA - Valur20 Körfuknattleikur Meira
10. október 1998 | Íþróttir | 134 orð

1. deild karla, Nissandeildin:

Handknattleikur 1. deild karla, Nissandeildin: Laugardagur: Ásgarður:Stjarnan - Fram16.30 Sunnudagur: Austurberg:ÍR - KA20 Kaplakriki:FH - Haukar20 Selfoss:Selfoss - HK20 Valsheimili:Valur - ÍBV20 Varmá:Afturelding - Grótta-KR20 Körfuknattleikur Meira
22. september 1998 | Íþróttir | 459 orð

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbr

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra heilsaði upp á leikmenn Breiðabliks og KR fyrir úrslitaleik kvenna í bikarkeppninni og afhenti sigurlaunin að leik loknum. Meira
19. september 1998 | Íþróttir | 99 orð

Tvö töp hjá TBR

KEPPNISLIÐ TBR hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í Evrópukeppni félagsliða í badminton sem fram fer þessa dagana í Most í Tékklandi. Í fyrri leiknum sem TBR lék varð liðið að lúta í lægra haldi fyrir portúgölsku meisturunum Estreito, 5:2, þar sem Sara Jónsdóttir vann sína viðureign í einliðaleik kvenna, 11:5 og 11:3. Meira
17. september 1998 | Íþróttir | 172 orð

Kennir áhugasömum réttu handtökin

Badmintonsamband Íslands hefur gefið út kynningarbækling undir yfirskriftinni "Velkomin í badminton." Í bæklingnum er farið yfir helstu undirstöðuatriði íþróttarinnar og fólki auðveldað að stíga fyrstu skrefin. Að sögn Jafets Ólafssonar, formanns Badmintonsambands Íslands, er bæklingurinn gefinn út í útbreiðsluskyni og einnig til að kenna áhugasömum spilurum réttu handtökin. Meira
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.