Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, skrifar á
blog.is að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki setið undir því að félagsmálaráðherra hafi „ákveðið að veita hælisleitendum, sem eru hér ólöglega og búið er að vísa úr landi, sérstaka fjárhagsaðstoð, fæði og húsnæði, þvert á það sem um var talað við breytingu á útlendingalögum“.
Meira