Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.

  • RSS

Púrtvínslegnar mæður í aðventukófi

02. des 2020

Með tíu í útvíkkun

24. nóv 2020

Gleðin í hinu smáa

17. nóv 2020

Bugaðar konur í kápu

15. nóv 2020

Á ofurkonan heima í endurvinnslunni?

29. okt 2020