Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.

  • RSS

Þær eru komnar aftur !!!

15. sep 2020

Þetta verður bara fínt

30. jún 2020

Makaval

24. jún 2020

Segjum meira fokk it

03. jún 2020

Einstakar mæður

27. maí 2020