Bakpokinn - Raddir ferðaþjónustunnar

Bakpokinn - Raddir ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan er fólkið sem í henni starfar. Í Bakpokanum ræðir Skapti Örn Ólafsson við fólk sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki, starfar í greininni eða tengist henni á einhvern hátt, um störfin, sögurnar, frumkvöðlana. Bæði allt það skemmtilega og mannlega sem einkennir atvinnugreinina og fólkið sem hefur byggt hana upp –og lífsbaráttuna sem nú er háð um allt land til að verja verðmætasköpun og lifibrauð fólks.

  • RSS

„Eitt markmið - að ganga til góðs!“ Jakob Frímann Magnússon - Álfaland

22. okt 2020

"Ég þarf bara að halda áfram." Rannveig Grétarsdóttir - Elding

07. okt 2020

"Hugmyndin kviknaði í Vietnam." Ásberg Jónsson - Nordic Visitor

23. sep 2020