Beðmál Um Bókmenntir

Beðmál Um Bókmenntir

Beðmál um Bókmenntir: Hlaðvarp Um Heim Bókanna er í umsjón Kötlu Ársælsdóttur. Katla er nýútskrifaður bókmenntafræðingur og hefur mikinn áhuga á bókmenntum líkt og gefur að skilja. Með hlaðvarpinu vill Katla sýna hlustendum fjölbreytileikann sem búa í bókmenntum á líflegan og skemmtilegan hátt. Fylgist með á instagram! https://www.instagram.com/bedmalumbokmenntir/ Intro: Sigurhjörtur Pálmason Klipping: Vala Fanney

  • RSS

SKAÐI: AukaþátturHlustað

05. des 2021

LÖG & LJÓÐ ft. Taylor Swift og Bubbi MorthensHlustað

28. nóv 2021

COFFEETABLE BOOKSHlustað

14. nóv 2021

ÁSTA SIGURÐARDÓTTIRHlustað

31. okt 2021

HROLLVEKJURHlustað

17. okt 2021