Besta platan

Besta platan

Norska eitíssveitin a-ha fór með himinskautum árin 1985 - 1988 og dældi út smellum linnulaust. En var eitthvað meira í gangi en “Take on Me” sem Haukur segir að kjarni níunda áratuginn í tónlist fullkomlega? Eru þetta einsmellungar eða þrettán-smellungar? BP-teymið lagðist í rannsóknir…

#0167 aha - Scoundrel DaysHlustað

31. mar 2023