Besta platan

Besta platan

Djassgoðsögnin Billie Holiday lifði í 44 frekar nöturleg ár, en á þeim stutta tíma afrekaði hún meira en flestir. Hún gaf að vísu ekki út LP-plötur fyrr en undir lok ferilsins, en það er um nóg annað að tala.

#0166 Öldungadeildin: Billie HolidayHlustað

24. mar 2023