Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

#023 : Why We Sleep - Matthew Walker Einn mikilvægasti, og oft vanmetnasti hluti góðrar heilsu er án efa svefninn. Matthew Walker, svefn-vísindamaður, tekur fyrir allt sem tengist svefni í þessari mikilvægu bók og opinberar ný vísindi um allt sem tengist svefni og draumum. Mismunandi stig svefns, draumar, ábatar góðs svefns og öll þau lífsstíls vandamál sem slæmar svefn venjur geta haft á heilsu okkar, langlífi, geð og framistöðu.

#023 : Why We Sleep - Matthew WalkerHlustað

20. nóv 2021