Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

#020 : So Good They Can't Ignore You - Cal Newport

Cal Newport, höfundur bókarinnar, skorar á lesandann til að endurskoða hin algengu meðmæli sem eru að ,,elta ástríðu sína” þegar kemur að starfsferli og kemur með aðra nálgun. Hann heldur því fram að elta ástríðuna sína sé gölluð hugmyndafræði. Ef þú vilt gera það sem þú elskar, þarftu eitthvað sem er sjaldgæft og dýrmætt (career capital) á móti. Góð leið til að ávinna þér starfsframa inneign (carreer capital) er að tileinka sér handverks hugarfar (craftsman mindset) og einsetta æfingu (deliberate practice).

Þátturinn er tekinn upp í Rabbrýminu, Bókasafni Hafnarfjarðar

#020 : So Good They Can't Ignore You - Cal NewportHlustað

19. ágú 2021