Camera Rúllar

Camera Rúllar

*ENGLISH BELOW* Aleksandra Koluder er búningahönnuður frá Króatíu. Hún kom til Íslands til þess að jarðtengja sig en ílengdist og starfar nú við búningahönnun á Íslandi og Króatíu. Aleksandra deilir með okkur ýmsum reglum hvað varðar til dæmis samspils myndavélar og val á efni og lit í búninga. Hún deilir einnig með okkur ýmsum áhugaverðum hlutum um störf búningadeildar í kvikmyndagerð.  Aleksandra Koluder is a costume designer from Croatia. She came to Iceland to ground herself but elongated and now works in costume design in Iceland and Croatia. Aleksandra shares with us various rules regarding, for example, camera interaction and choice of material and colour in costumes. She also shares with us some interesting things about the work of the costume department in filmmaking.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó

SLATE 47: Aleksandra Koluder (english)Hlustað

29. maí 2023