Dr. Football

Dr. Football

Dr. Football gerir upp sögu Heimsmeistarakeppninnar ásamt Stefáni Pálssyni sagnfræðingi og Kanslaranum. Í fyrsta þættinum eru keppnirnar 1930, 1934, 1938 og 1950 teknar fyrir.

Heimsmeistarakeppnin - Sagan öll með Stefáni Pálssyni. Upphafið í Úrúgvæ og tárin á Maracanã (1/6)Hlustað

22. sep 2022