EKKERT RUSL

EKKERT RUSL

Nágrannarnir í Vesturbænum, þær Ragna Sara Jónsdóttir og Rakel Eva Sævarsdóttir eru báðar leiðtogar á sviði sjálfbærni en í mjög ólíkum geirum, ein í hönnunargeiranum og hin í flugbransanum. Ragna Sara á og rekur fyrirtækið Fólk Reykjavík sem hannar og selur vandaðar hönnunarvörur undir vörumerkinu hérlendis og erlendis. Rakel Eva starfar sem yfirmaður sjálbærni hjá flugfélaginu Play. Þær eru viðmælendur nýjasta þáttarins í hlaðvarpinu EKKERT RUSL.

EKKERT RUSL - Ragna Sara Jónsdóttir hjá Fólk Reykjavík og Rakel Eva Sævarsdóttir hjá flugfélaginu Play Hlustað

29. apr 2022