Endalínan

Endalínan

Kæru hlustendur , það er ekki á hverjum degi sem við erum orðlaus við það eitt að horfa á körfuboltaleik ! En úrslitakeppnin er eitthvað annað fyrirbæri sem erfitt er að lýsa…. Við förum yfir Leik 4 og allar þessar ótrúlegu senur sem áttu sér stað í kvöld í þessum ótrúlega körfuboltaleik sem tryggði okkur ODDALEIK um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var nánast búinn 3-4 sinnum en nei - liðin vildu ekki gefast upp og settu RISAvaxin skot og náðu RISA stoppum á lykilmómentum til þess að búa til alveg einstaka körfubolta upplifun. Valur var alltaf með svar í fyrri hálfleik , Of aggressív Stólavörn , Comeback kids , Stóru skotin , Stóru dómarnir , Stóru Playin og JesúsPétur !!!! Já við tökum heilan klukkutíma í að gera þessa geggjun upp að sjálfsögðu á okkar heimavelli í WhiteFoxStofunni. Endalínan í boði WhiteFox , Viking Lite , Cintamani og KefRestaurant & Diamond Suites.

147. Þáttur - BIG SHOT BOBBY , ODDALEIKUR COMING UP !Hlustað

16. maí 2022