Endalínan

Endalínan

Það var magnað kvöld í Origo höllinni í gærkvöldi og fyrir okkur sem lifum fyrir íslenskan körfubolta þá má segja að þetta hafi verið ,,eitthvað annað,, ! Oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitlinn fyrir framan meira en 2000 aðdáendur í ótrúlegri stemningu er ákkurat það sem maður vonast eftir sem körfuboltaáhugamaður þegar tímabilið fer af stað á haustin. VALUR eru Íslandsmeistarar í fyrsta skipti í 39 ár , TIL HAMINGJU VALSARAR! Stuðningurinn úr Skagafirði á heimsmælikvarða Frábær byrjun en svo arfa slakur sóknarleikur og vond hittni Reynslulyktin kom yfir mann í síðari hálfleik Hjálmar Stefánsson leikurinn Game control allt Valsmegin , þurftu Stólarnir betri adjustment ? VÖRN VINNUR TITLA Endalínan í boði WhiteFox , Viking Lite , Cintamani og KefRestaurant & Diamond Suites.

148. Þáttur - Valsarar , Valsarar ! Simply the best 2022 !Hlustað

19. maí 2022