Endorfíkn

Endorfíkn

Gestur minn að þessu sinni er Margrét Ágústsdóttir, varaformaður Þríþrautardeildar Breiðabliks eða Þríkó. Við spjölluðum um þríþraut almennt, hvernig hún æfði í gegnum baraáttu við brjóstakrabbamein og hvað er að gerast hjá snillingunum í Þríkó.Ef þið viljið fræðast meira um starfið hjá Þríþrautardeild Breiðablik smellið þá endilega á hlekkinn hér fyrir neðan.Þríþrautardeild Breiðabliks.

Þáttur 4 - Margrét ÁgústsdóttirHlustað

14. des 2021