Fávitar Podcast

Fávitar Podcast

Fávitar er átak gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi stofnað af Sólborgu Guðbrandsdóttur. Fávitar Podcast er feminískt hlaðvarp sem ræðir mismunandi vinkla jafnréttis og fjölbreytileika samfélagsins við áhugaverðar fyrirmyndir í íslensku samfélagi. Hægt er að fylgjast nánar með átakinu sjálfu á Instagram-síðunni Fávitar. Sérstakar þakkir til Víkurfrétta og Hilmars Braga Bárðarsonar sem sér um upptöku og klippingu þáttanna, listamannsins Ethorio sem græjaði logo-ið og Landsbankans fyrir að styrkja hlaðvarpið.

  • RSS

Fávitar Podcast 7. þáttur - Arna Sigrún, Modibodi og allt um túrHlustað

24. maí 2020

Fávitar Podcast 6. þáttur - Guðmundur Kári, samkynhneigð og lífiðHlustað

02. maí 2020

Fávitar Podcast 5. þáttur - Lilja og Samtök um endómetríósuHlustað

05. apr 2020

Fávitar Podcast 4. þáttur - Þorsteinn og KarlmennskanHlustað

18. des 2019

Fávitar Podcast 3. þáttur - DrusluganganHlustað

23. júl 2019

Fávitar Podcast 2. þáttur - Steinunn frá StígamótumHlustað

18. júl 2019

Fávitar Podcast 1. þáttur - Sigga DöggHlustað

08. júl 2019