Fjórðungur - Hlaðvarp

Fjórðungur - Hlaðvarp

Uppgjör á fyrsta Fjórðungi er komið og tímabært sýnist okkur. Hverjir eru á leiðinni upp og hverjir niður? Hvar standa liðin gagnvart spá okkar og hvað er langt á milli íþróttahúsa? 

Fyrsta Fjórðungs uppgjörið tímabilið 2021-2022Hlustað

18. nóv 2021