Fjórtaktur

Fjórtaktur

Fyrsti þáttur í nýrri seríu er komin út! 🎉 Við ákváðum að byrja þessari seríu á stóru trompi, viðtali við Jóhönnu Þorbjörgu, sem er menntaður hundaþjálfari og hegðunarfræðingur.  Hér segir Jóhanna okkur frá grunnþáttum þjálfunarfræðinnar, hvernig dýr meðtaka upplýsingar, læra og hvernig hegðunin mótast, meðvitað og ómeðvitað 🧠.  Ekki er allt sem sýnist við hefðbundna þjálfun hrossa og því fer engin frá þessum þætti ósnortinn, því getum við lofað!! 

Hvernig læra hestar -Inngangur í þjálfunarfræði með Jóhönnu ÞorbjörguHlustað

25. sep 2021