Fjórtaktur

Fjórtaktur

Þátturinn fjallar um hitastýrikeri íslenskra hrossa sem flokkast sem kaldblóðshestar. Við förum yfir þá erfðasynd íslenskra, sá mikli hæfileiki til að halda á sér hita!  Líkt og áður berum við fyrir okkur rannsóknir og greinar dýralækna við dýpri umfjallanir líkt og þessa og ræðum kosti og galla þess að raka, nota ábreiður og valið að gera ekki neitt! 

Hitastýring hrossa, erfðasyndin og rakstur reiðhrossaHlustað

25. des 2020