Fjórtaktur

Fjórtaktur

Við ræðum misstyrk, hvaðan hann á rætur sínar í náttúrulegu eðli hestanna okkar og hvernig hann birtist okkur þegar það er komið að því að þjálfa hestinn. Við ræddum vandamálin sem misstyrkur getur valdið og leiðir til þess að gera hestinn samspora ásamt smá umræðu um mikilvægi þess að hesturinn sé jafnvígur þrátt fyrir að mælistikurnar fyrir misstyrk séu litlar þegar komið er í keppni, sama hver reiðstíllinn er! 

Fullkomið jafnvægi? - Misstyrkur, þjálfun og afleiðingarHlustað

19. jan 2021