Fjórtaktur

Fjórtaktur

Úndína Ýr er ungur dýralæknir sem lýkur nú námi sínu við Kaupmannahafnarháskóla með stórri rannsókn hér á Íslandi þar sem könnuð er tíðni magasára og eðli þeirra.  Úndína segir okkur frá því hvað magasár eru, hvernig einkenni þeirra gætu birst okkur, ástæður fyrir því að þau myndast og hvað sé til ráða. Við ræddum líka rannsóknina og dýralæknanámið sem hefur verið strembið er skemmtilegt! 

Hvað með magasár?! - Úndína Ýr Þorgrímsdóttir segir fráHlustað

10. okt 2021