Fjórtaktur

Fjórtaktur

Í þessum þætti ræðum við öndunarkerfi hrossa, virkni þess og hvað er vert að hafa í huga þegar við þjálfum hross. Við ræddum einnig öndun knapans og hvernig hún tengir okkur við hestinn og getur hjálpað okkur við þjálfun. 

Öndun hesta og knapa - Virkni og beitingHlustað

04. mar 2021