Flugucastið

Flugucastið

Nils Folmer Jörgensen er fyrir löngu orðinn þekktur meðal veiðimanna fyrir sérstakt lag sitt á því að veiða stóra laxa hvar sem hann kemur. Allt frá barnsaldri hefur Nils verið límdur við flugustöngina og ferðast heimshorna á milli í leit sinni að lónbúanum. Við förum yfir alla söguna og snertum á skuggahliðum sportsins sem Nils hefur því miður fengið að kynnast. Njótið kæru kastara því við nutum og reinum nú að hemja okkur stundum

Flugucastið #37 - Stórlaxarnir og kvíðinn - Nils Folmer JörgensenHlustað

02. apr 2020