Flugucastið

Flugucastið

Flugucastið - Bónus þáttur - Sögustund með Árna Baldurssyni Jæja kæru kastarar. Fyrst við fögnuðum okkar fyrsta starfsári á dögunum og gátum ekkert gert fyrir ykkur og ástandið er eins og það er, reynum við okkar allra besta til að stytta ykkur stundirnar og bjóða ykkur upp á smá nýjung. Sögustund. Ef þið eruð sátt með þetta þætti okkur gaman að heyra frá ykkur með það. Fyrstur ríður á vaðið Hvíti hvalurinn sjálfur, Árni Baldursson. Hann hendir hér í magnaðar sögur. Vonandi njótið þið því við nutum. Holy cow

Flugucastið - Bónus þáttur - Sögustund með Árna BaldurssyniHlustað

07. apr 2020