Flugvarpið

Flugvarpið

Rætt er við tvo af reynslumestu þyrluflugstjórum Íslands þá Benóný Ásgrímsson og Pál Halldórsson um þyrlurekstur Landhelgisgæslunnar. Báðir tóku þeir þátt í að endurskipuleggja allt starf þyrlusveitar gæslunnar frá grunni eftir mannskætt slys sem varð á TF-RÁN í Jökulfjörðum árið 1983. Benóný og Páll segja hér frá ýmsum erfiðleikum og átökum við að byggja upp þyrlurekstur LHG og frá sínum einstaka ferli í leitar- og björgunarflugi á Íslandi.

#50 – Svaðilfarir, erfiðleikar og átök í þyrlurekstri LHG – Benóný Ásgrímsson og Páll HalldórssonHlustað

02. nóv 2022