Flugvarpið

Flugvarpið

Rætt er við Einar Dagbjartsson flugstjóra frá Grindvík sem á skrautlegan og merkilegan feril í fluginu og lífinu almennt. Einar segir frá uppvextinum suður með sjó og hvernig hann leiddist út í að læra atvinnuflugið sem hann hefur starfað við í um 40 ár með hléum. Einar hefur barist við bakkus og sigrast á þunglyndi og liðsinnir í dag öðrum sem glíma við erfiðleika af þeim toga. Þátturinn var tekinn upp með áhorfendum í sal Mossley í Kópavogi.

#57 – EDA Live – „Lucky“ með blóðbragð í munni og rák í brók – Einar DagbjartssonHlustað

17. apr 2023