Flugvarpið

Flugvarpið

Rætt er við Gunnar Arthursson flugstjóra sem lenti í frægri svaðilför á Fokker F-27 flugvél þegar annar hreyfillinn sprakk skömmu eftir flugtak frá Ísafjarðarflugvelli árið 1982. Gunnar segir frá þessu atviki og frá ýmsu áhugaverðu af sínum langa atvinnuflugmannsferli sem spannar yfir 40 ár. Hann upplifði m.a. ótrúlegar breytingar á vinnustað frá DC3 til Boeing 757/767, en Gunnar hætti störfum sem flugstjóri sökum aldurs árið 2004.

#49 - Ein ánægjulegasta endurminningin þegar hreyfillinn sprakk– Gunnar ArthurssonHlustað

12. okt 2022